Hvaða Home Center er fyrir mig?
Fibaro býður uppá tvær stýrieiningar, Home Center Lite og Home Center 2
                               
Taflan að neðan sýnir mismuninn milli Fibaro Home Center Lite og Home Center 2.

Lengdir:

Home Center Lite Home Center 2
Stærð(mm) 90 x 90 x 33 225 x 185 x 44
Áferð Plast Burstað ál
Þyngd (gr) 485 1000

 

Vélbúnaður:

Örgjörvi ARM Corex A8 720MHz Intel Atom Dual Core 1.6GHz
Nettengi
Aflgjafi 12v DC 12v DC

 

Aðgerðir:

Magic Scenes
Graphics Blocks
Lua Coding
Virtual Devices (IP Strings)
Virtual Devices (Lua)
Voice Commands
VoIP
Master Gateway
Home Center Lite er lítil en samt aflmikil stýrieining sem getur séð um margar gerðir húsa og fyrirtækja.

Home Center 2 er með sama viðmót og notendaupplifun og Home Center Lite en gefur hinsvegar aukinn sveigjanleika og miklu fleiri sjálfvirkni möguleika en Home Center Lite.