Hvaða Home Center er fyrir mig?
Fibaro býður uppá tvær stýrieiningar, Home Center Lite og Home Center 2
Taflan að neðan sýnir mismuninn milli Fibaro Home Center Lite og Home Center 2.
Lengdir:
Home Center Lite | Home Center 2 | |
Stærð(mm) | 90 x 90 x 33 | 225 x 185 x 44 |
Áferð | Plast | Burstað ál |
Þyngd (gr) | 485 | 1000 |
Vélbúnaður:
Örgjörvi | ARM Corex A8 720MHz | Intel Atom Dual Core 1.6GHz |
Nettengi | Já | Já |
Aflgjafi | 12v DC | 12v DC |
Aðgerðir:
Magic Scenes | ||
Graphics Blocks | ||
Lua Coding | ||
Virtual Devices (IP Strings) | ||
Virtual Devices (Lua) | ||
Voice Commands | ||
VoIP | ||
Master Gateway |
Home Center Lite er lítil en samt aflmikil stýrieining sem getur séð um margar gerðir húsa og fyrirtækja.
Home Center 2 er með sama viðmót og notendaupplifun og Home Center Lite en gefur hinsvegar aukinn sveigjanleika og miklu fleiri sjálfvirkni möguleika en Home Center Lite.